Þvottur & Bón. Lakkleiðrétting
Tryggvabraut 5, 600 Akureyri
Opið alla virka daga milli: 08:00 – 17:00
Sími: 461 2100

Til hvers að bóna og massa bílinn?
Af hverju ætti ég að láta bóna og massa bíllinn minn, það kostar helling og bíllinn verður hvort er er strax aftur skítugur.
Ver lakkið gegn sólarljósi
Ver lakkið geng vatnssblettum
Auðveldar öll þrif ef lakkið hefur vörn
Eykur verðgildi
Líðanin þín verður mun betri
Okkar verðskrá er einföld!
Skol
- Fólksbíll – 8.950Kr
- Jepplingur – 9.950Kr
- Stór jeppi – 10.950Kr
- Pikkup – 10.950Kr
Djúphreinsun
- Fólksbíll – 20.950Kr
- Jepplingur – 21.950Kr
- Stór jeppi – 22.950Kr
- Pikkup – 22.950Kr
Alþrif
- Lítill fólksbíll – 22.950Kr
- Stór fólksbíll – 24.950Kr
- Jepplingur – 25.950Kr
- Jeppi – 28.950Kr
- Stór jeppi – 31.950Kr
- Pikkup – 31.950Kr
Leður hreinsun og næring
- Fólksbíll – 23.900Kr
- Jepplingur – 25.400Kr
- Stór jeppi – 27.900Kr
- Pikkup – 27.900Kr
Verklýsing Alþrif: Tjöruþvottur, sápuþvottur með svampi og þurrkaður, felgur og dekk þvegin með felguhreinsi (felgusýra til að ná bremsusóti). Sterkt bón er borið á allan bílinn, rúður hreinsaðar, hurðaföls hreinsuð, mælaborð og annar vínill hreinsaður að innan, bílinn ryksugaður, gljái borinn á vínil að utan, sérstakt vatnshrindandi efni borið á dekk.
Hafðu samband fyrir tímapantanir

Alþrif og bón

Hágæða bón

Langtímalakk vörn

Djúphreinsun
Hvernig áttu að viðhalda lakkavörninni?
Það er ekki sama hvernig þú þrífur tækið þitt eftir að það hefur verið meðhöndlað hjá bónstöð. Ekki er til dæmis æskilegt við næstu þrif að fara á þvottaplan og grípa kústinn sem lá þar við hliðina og kústa lakkið. Kústar eru oftar en ekki sökudólgarnir fyrir því að þú lést bónstöð meðhöndla lakkið. Kústarnir geta verið fullir af bæði sandi og járnögnum sem geta rispað lakkið eða myndað hin frægu kústaför. Hér er myndband um hvernig má þrífa eftir að þú hefur látið meðhöndla lakkið.
L
A
K
Lakkleiðrétting og langtímavörn á lakki er okkar sérgrein.
K
Vatnsblettir geta skemmt lakkið
Blettir sem oft koma á lakk og lýsa má sem hálfgerðu skýi á bílum eru vatnsblettir. Vatnsblettir koma þegar rigning nær að þorna á lakkinu, þá myndast dropaför. Til langstíma þá fer að myndast ský á lakkinu og þú ferð að sjá að liturinn á lakkinu fer að dofna. Þetta má laga með að þrífa lakkið og massa það, bera á það góða lakkvörn og viðhalda henni.
